Category Archives: Fréttir

Finlandia Barþjónanámskeið

Finlandia barþjónanámskeið Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum 16. og 17. ágúst þar sem Pekka Pellinen, global brand mixologist frá Finlandia, mun fræða okkur um sögu og sérstöðu Finlandia Vodka. Hann mun blanda nýja og spennandi kokteila og drykki sem verða að sjálfsögðu smakkaðir. Reykjavík Miðvikudaginn 16.ágúst Jamie´s Italian (fundarsalir í bakherbergi) Námskeið […]

Gyllta glasið 2017

Keppnin um Gyllta Glasið var haldin í 13. sinn núna í mai. Verðflokkur vínanna í keppninni í ár var frá 2.490 kr. til 3.500 kr 100 Vín voru blindsmökkuð af sérstakri dómnefnd sem Vínþjónasamtökin boðuðu til á Hótel Hilton Nordica. Mekka Wines & Sprits átti að þessu sinni fimm vín sem voru valin til að […]

Nýtt Fever Tree Elderflower Tonic

Fever tree er komið með nýja bragðtegund á markaðinn sem er Fever Tree Elderflower Tonic. Elderflower eða ylliblóm er að verða mjög vinsælt hér á landi bæði í líkjörum, sider og fleira. Þessi magnaði blanddrykkur er frábær bæði með gini og vodka og gefur ylliblómið smá sætan tón á móti léttum citrus í eftirbragði.   […]

Aukanámskeið! Bættum við Fernet Branca námskeiði

Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir Fernet Branca barþjónanámskeiði með Nicola Olianas, Global Ambassador, sem mun kenna okkur leyndarmálin á bakvið Fernet Branca. Námskeiðið verður haldið á Hard Rock Kjallaranum miðvikudaginn 29. mars Aukanámskeið kl.19.00 Fullt er á námskeiðið kl. 20:30. Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á fridbjorn@mekka.is.

Fernet Branca Barþjónanámskeið

Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir Fernet Branca barþjónanámskeiði með Nicola Olianas, Global Ambassador, sem mun kenna okkur leyndarmálin á bakvið Fernet Branca. Námskeiðið verður haldið á Hard Rock Kjallaranum miðvikudaginn 29. mars kl. 20:30. Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á fridbjorn@mekka.is.