Antica Formula kominn til Mekka Wines & Spirits

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Antica Formula hefur nú bæst inn í fjölskyldu Mekka Wines & Spirits.

Þessi sögufrægi ítalski Vermouth á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1786, til hins upprunalega vermouths. Alla daga síðan hefur Antica Formula verið ein virtasta vermouth-tegund heims og er hver árgangur aðeins seldur í afar takmörkuðu upplagi, svo hægt sé að tryggja mestu mögulegu gæði í hverri flösku.

Við mælum eindregið með því að kynna ykkur vörumerkið betur, sem og skemmtilegar uppskriftir, á https://www.anticaformula.us/

Allar nánari upplýsingar má fá hjá sölumönnum Mekka Wines & Spirits í sala@mekka.is og í síma 559-5600