Aukanámskeið! Bættum við Fernet Branca námskeiði

Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir Fernet Branca barþjónanámskeiði með Nicola Olianas, Global Ambassador, sem mun kenna okkur leyndarmálin á bakvið Fernet Branca.

Námskeiðið verður haldið á Hard Rock Kjallaranum miðvikudaginn 29. mars

  • Aukanámskeið kl.19.00
  • Fullt er á námskeiðið kl. 20:30.

Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á fridbjorn@mekka.is.