Bacardi Legacy – Final Ocho Iceland

Eins og kunnugt er þá var haldin fyrsta Bacardi Legacy hér á Íslandi nú á dögnunum.

Mikil keppnisgleði ríkti í keppninni og áttu dómarar erfitt val fyrir höndum, enda frábærir barþjónar og frábærir drykkir. Það var síðan Víkingur Thorsteinsson frá barnum Jungle sem kom sá og sigraði í fyrstu Bacardi Legacy keppni Íslands.