Finlandia barþjónanámskeið

Mekka Wines & Spirits stendur fyrir barþjónanámskeiðum 13.nóvember þar sem Pekka Pellinen, FINLANDIA Vodka Global Master Mixologist​, mun fræða gesti um sögu og sérstöðu Finlandia Vodka. Hann mun blanda nýja og spennandi kokteila og drykki sem verða að sjálfsögðu smakkaðir.

Miðvikudagur 13.Nóvember Center Hotels Plaza
Fyrra námskeið 15:00 – 17:00 
Seinna námskeið 20.30 – 22.30

Takmarkað sætapláss, svo vinsamlega staðfestið þátttöku á fridbjorn@mekka.is