Mekka Wines & Spirits taka við Hammeken cellars á íslandi

Nú um síðustu mánaðarmót tók Mekka Wines & Spirits við umboði fyrir
Hammeken cellars á Íslandi.
Hammaken Cellars var stofnað 1996 og sérhæfir sig í nútíma víngerð og
heiðrar jafnframt víngerðarsögu Spánar og þær hefðir á sinn einstaka hátt.
Nú þegar er komið í vínbúðirnar þrjár tegundir
Pasas – Uva Blanca, Pasas – Monastrell November Harvest og
Radio Boca – Verdejo

Nú er bara að bregða sér í vínbúðirnar og smakka þessa fersku viðbót í spænsku vínflóruna .