Asahi SuperDry er kominn til Mekka W&S

Gleður okkur að tilkynna að Mekka Wines & Spirits hefur tekið við Asahi SuperDry bjórnum hér á landi. Asahi er eitt stærsta bjórvörumerki heims og kemur frá framleiðanda sem er þekktur fyrir gæði bæði í hráefnum og framleiðslu. Bjórinn er 5,2% í áfengismagni, fæst til að byrja með í 330ml glerflöskum og verður á listaverði […]

Finlandia barþjónanámskeið

Mekka Wines & Spirits stendur fyrir barþjónanámskeiðum 13.nóvember þar sem Pekka Pellinen, FINLANDIA Vodka Global Master Mixologist​, mun fræða gesti um sögu og sérstöðu Finlandia Vodka. Hann mun blanda nýja og spennandi kokteila og drykki sem verða að sjálfsögðu smakkaðir. Miðvikudagur 13.Nóvember Center Hotels Plaza Fyrra námskeið 15:00 – 17:00  Seinna námskeið 20.30 – 22.30 Takmarkað […]

Bacardi Legacy – Final Ocho Iceland

Eins og kunnugt er þá var haldin fyrsta Bacardi Legacy hér á Íslandi nú á dögnunum. Mikil keppnisgleði ríkti í keppninni og áttu dómarar erfitt val fyrir höndum, enda frábærir barþjónar og frábærir drykkir. Það var síðan Víkingur Thorsteinsson frá barnum Jungle sem kom sá og sigraði í fyrstu Bacardi Legacy keppni Íslands.

Skráningarfrestur í Bacardi Legacy er til 10.september

Þökkum hve miklar undirtektir Bacardi Legacy keppnin hefur fengið hérna heima. Vildum bara að minna að eftir 2 vikur, þriðjudaginn 10.september lokafrestur til að skrá sína uppskrift og vonum við hjá Mekka Wines & Spirits að sem flestir barþjónar skrá sig enda frábær keppni sem við höfum lengi reynt að fá aðgang að fyrir Ísland. […]

Bacardi Masterclass + Bacardi Legacy á Íslandi

Bacardi Masterclass og kynning á Bacardi Legacy á Íslandi Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir Bacardi Masterclass, þar sem Juho Eklund, Brand Ambassador frá Bacardi mun fræða okkur um sögu Bacardi, hrista sígilda Bacardi Legacy kokteila og kynna innleiðingu Bacardi Legacy til Íslands. Námskeiðin verða haldin miðvikudaginn 7.ágúst á Hard Rock Kjallaranum.• Fyrra námskeiðið […]

Við erum að leita af þér ef þú…

-ert brosmild/ur-ert orðinn 20ára-hefur góða þjónustulund-ert með bílpróf.-ert lipur í mannlegur samskipum Mekka wines & spirits, einn stærsti áfengisheildsali landsins, leitar að eintaklingi sem getur tekið að sér kynningar /sölu á vínum við hin ýmsu tækifæri. Vinnutími er ekki fastur heldur breytilegur og mismikill. Aukavinna á kvöldin / næturnar sem hentar vel með skóla og […]

Finlandia Sumar Kokteill 2019 – Top10 í úrslit

Mekka wines and Spirits þakkar keppendum kærlega fyrir þátttökuna í Finlandia sumar kokteilnum 2019. Alls tóku 30 barþjónar þátt með því að senda inn uppskriftir sem voru hver annari betri og það er óhætt að segja að Pekka Pellinen hjá FINLANDIA Vodka Global Master Mixologist og dómarateymi hans hafi átt erfitt val fyrir höndum. Það […]