Mekka Wines & Spirits taka við Hammeken cellars á íslandi

Nú um síðustu mánaðarmót tók Mekka Wines & Spirits við umboði fyrir Hammeken cellars á Íslandi. Hammaken Cellars var stofnað 1996 og sérhæfir sig í nútíma víngerð og heiðrar jafnframt víngerðarsögu Spánar og þær hefðir á sinn einstaka hátt. Nú þegar er komið í vínbúðirnar þrjár tegundir Pasas – Uva Blanca, Pasas – Monastrell November […]

Loksins á Íslandi – ST. Germain Elderflower

St. Germain elderflower líkjörin hefur slegið í gegn um allan heim og er loksins kominn til Íslands.   Hann er mikið notaður í kokteila og freyðivínsblöndur en hægt er að sjá hinar ýmsu kokteil uppskriftir á heimasíðu St. Germain http://www.stgermain.fr/recipes/   St. Germain kemur  í 700ml flösku og er listaverð 5999kr. Allar nánari upplýsingar hjá söludeild okkar, sala@mekka.is og síma 559-5600.  

Finlandia Barþjónanámskeið

Finlandia barþjónanámskeið Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum 16. og 17. ágúst þar sem Pekka Pellinen, global brand mixologist frá Finlandia, mun fræða okkur um sögu og sérstöðu Finlandia Vodka. Hann mun blanda nýja og spennandi kokteila og drykki sem verða að sjálfsögðu smakkaðir. Reykjavík Miðvikudaginn 16.ágúst Jamie´s Italian (fundarsalir í bakherbergi) Námskeið […]

Gyllta glasið 2017

Keppnin um Gyllta Glasið var haldin í 13. sinn núna í mai. Verðflokkur vínanna í keppninni í ár var frá 2.490 kr. til 3.500 kr 100 Vín voru blindsmökkuð af sérstakri dómnefnd sem Vínþjónasamtökin boðuðu til á Hótel Hilton Nordica. Mekka Wines & Sprits átti að þessu sinni fimm vín sem voru valin til að […]

Aukanámskeið! Bættum við Fernet Branca námskeiði

Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir Fernet Branca barþjónanámskeiði með Nicola Olianas, Global Ambassador, sem mun kenna okkur leyndarmálin á bakvið Fernet Branca. Námskeiðið verður haldið á Hard Rock Kjallaranum miðvikudaginn 29. mars Aukanámskeið kl.19.00 Fullt er á námskeiðið kl. 20:30. Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á fridbjorn@mekka.is.

Meistaratilboð

Nú þegar að meistaramánuður er á fullri ferð er tilvalið að skella sér á flott tilboð af Pilsner Urquell bjórnum og hinum dansk ættaða Hot n’ Sweet. Mekka Wines & Spirits verður með flott tilboð í gangi í febrúar sem við sníðum að þurfum hvers og eins. Endilega hafðu samband við söludeild Mekka Wines & Spirits og sjáðu hvað við getum […]