Gyllta glasið 2017

Keppnin um Gyllta Glasið var haldin í 13. sinn núna í mai. Verðflokkur vínanna í keppninni í ár var frá 2.490 kr. til 3.500 kr 100 Vín voru blindsmökkuð af sérstakri dómnefnd sem Vínþjónasamtökin boðuðu til á Hótel Hilton Nordica. Mekka Wines & Sprits átti að þessu sinni fimm vín sem voru valin til að […]

Nýtt Fever Tree Elderflower Tonic

Fever tree er komið með nýja bragðtegund á markaðinn sem er Fever Tree Elderflower Tonic. Elderflower eða ylliblóm er að verða mjög vinsælt hér á landi bæði í líkjörum, sider og fleira. Þessi magnaði blanddrykkur er frábær bæði með gini og vodka og gefur ylliblómið smá sætan tón á móti léttum citrus í eftirbragði.   […]

Aukanámskeið! Bættum við Fernet Branca námskeiði

Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir Fernet Branca barþjónanámskeiði með Nicola Olianas, Global Ambassador, sem mun kenna okkur leyndarmálin á bakvið Fernet Branca. Námskeiðið verður haldið á Hard Rock Kjallaranum miðvikudaginn 29. mars Aukanámskeið kl.19.00 Fullt er á námskeiðið kl. 20:30. Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á fridbjorn@mekka.is.

Fernet Branca Barþjónanámskeið

Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir Fernet Branca barþjónanámskeiði með Nicola Olianas, Global Ambassador, sem mun kenna okkur leyndarmálin á bakvið Fernet Branca. Námskeiðið verður haldið á Hard Rock Kjallaranum miðvikudaginn 29. mars kl. 20:30. Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á fridbjorn@mekka.is.

Meistaratilboð

Nú þegar að meistaramánuður er á fullri ferð er tilvalið að skella sér á flott tilboð af Pilsner Urquell bjórnum og hinum dansk ættaða Hot n’ Sweet. Mekka Wines & Spirits verður með flott tilboð í gangi í febrúar sem við sníðum að þurfum hvers og eins. Endilega hafðu samband við söludeild Mekka Wines & Spirits og sjáðu hvað við getum […]