NÝ VARA: Martini Riserve Speciale Bitter

Martini Riserve Speciale Bitter

Land: Ítalía
Framleiðandi: Bacardi-Martimi
Litur: Crimson rauður
Ilmur: bland af jurtum, kryddum. blómum og citrus.
Bragð: bitur og kryddaður með vott af sætu og hint af lakkrís.
Styrkur: 28,5%
Stærð flösku: 700ml
Martini Riserva Speciale Bitter er búinn til úr þremur fágætum hráefnum – saffron, angostura og columba –sem skilar einstökum, þéttu og flóknu bragði sem opnar aðra vídd í bitter upplifun.
Allar nánari upplýsingar er hægt að fá hjá sölumönnum Mekka Wines&Spirits í síma 559-5600 eða sala@mekka.is