Nýtt Fever Tree Elderflower Tonic

Fever tree er komið með nýja bragðtegund á markaðinn
sem er Fever Tree Elderflower Tonic.
Elderflower eða ylliblóm er að verða mjög vinsælt hér á landi bæði í líkjörum, sider og fleira.
Þessi magnaði blanddrykkur er frábær bæði með gini og vodka og gefur ylliblómið smá sætan tón á móti léttum citrus í eftirbragði.