Opnunartími yfir hátíðarnar

Mekka Wines & Spirits verður lokað aðfangadag og gamlársdag. Við bendum viðskiptavinum okkar á að mjög takmörkuð dreifing verður möguleg vegna umferðarálags og takmarkana dagana 23., 27. og 30. desember, en hægt verður að sækja pantanir til okkar á Köllunarklettsveg 2.  Því mælum við eindregið með að viðskiptavinir okkar panti sem mest í vikunni fyrir jól (16-20 des) svo hægt sé að tryggja að pantanir berist í tæka tíð fyrir hátíðarnar.

Jólakveðja

Starfsfólk Mekka Wines & Spirits

Opnunartími:

  • 23. des – mánudagur: 09:00-17:00
  • 24. des – þriðjudagur: Lokað
  • 25. des – miðvikudagur: Lokað
  • 26. des – fimmtudagur: Lokað
  • 27. des – föstudagur: 09:00-15:30
  • 30. des – mánudagur: 09:00-17:00
  • 31. des – þriðjudagur: Lokað
  • 1. jan – miðvikudagur: Lokað
  • 2. jan – fimmtudagur: 09:00-17:00