Patrón barþjónanámskeið

Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiði,

þar sem Sarah Söderstein, Nordic Brand Ambassador frá

Patrón Tequila mun fræða okkur um sögu og sérstöðu Patrón Tequila

og um leið sýna skemmtilegar útfærslur af kokteilum.

Námskeiðið verður haldið á Jungle Cocktail bar,

föstudaginn 7. febrúar milli kl. 14.00 – 16.00.

Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á

fridbjorn@mekka.is