Patrón er komið til Mekka!

Það er okkur hjá Mekka Wine & Spirits sönn ánægja að tilkynna það að Patron vörulínan er komin til okkar og við hlökkum innilega til að bjóða ykkur gott úrval af þessum eðalvörum!

Allar nánari upplýsingar er hægt að fá á heimasíðu okkar, www.mekka.is, hjá söludeild okkar í síma 559-5600 eða í gegnum tölvupóst á sala@mekka.is