Pilsner Urquell bjórjóga með B.C.I. á afmæli bjórsins 1.mars

Barþjónaklúbbur Íslands í samstarfi við Pilsner Urquell býður í Bjórjóga í tilefni bjórdagsins 1. mars.

Hvar: Reebook Fitness, Faxafeni

Milli klukkan: 15.00-16.00

Kennari: Alana Hudkins (Jógakennari og varaforseti BCI)

Hámark í tíman: 25 manns

Skráning: fridbjorn@mekka.is

Aðgangur er frír öllum barþjónum meðan pláss leyfir.