Samuel Adams Winter lager komin aftur

Nú þegar jólabjórarnir eru að detta inn í vínbúðirnar þá koma líka vetrar bjórarnir.
Einn þeirra er Samuel Adams Winter lager sem er bock bjór .
Það voru þýskir bjórgerðar menn sem fyrst byrjuðu að brugga þennan bjórstíl með góðum árangri.
Samuel adams notar td kanil, engifer og appelsínubörk til af fá þessu skemmtilegu krydd tóna sem ylja manni á vetrar kvöldum.
Hér er hægt að sjá hvar er hægt að kaupa þennan eðal vetrar bjór.

https://www.vinbudin.is/heim/vorur/stoek-vara.aspx/?productid=10161/