Skráningarfrestur í Bacardi Legacy er til 10.september

Þökkum hve miklar undirtektir Bacardi Legacy keppnin hefur fengið hérna heima. Vildum bara að minna að eftir 2 vikur, þriðjudaginn 10.september lokafrestur til að skrá sína uppskrift og vonum við hjá Mekka Wines & Spirits að sem flestir barþjónar skrá sig enda frábær keppni sem við höfum lengi reynt að fá aðgang að fyrir Ísland.

Hægt er að rifja upp/læra allt um keppnina á www.bacardilegacy.com og á sama link er hægt að senda inn uppskriftina til að taka þátt. 


Ef einhverjar fyrirspurnir megiði endilega senda okkur línu á fridbjorn@mekka.is