Viðbótarnámskeið

Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum, þar sem Jimmie Hulth, Brand Ambassador Bombay Sapphire og Patron Tequila mun fræða okkur um sögu og sérstöðu vörumerkjanna og um leið sýna skemmtilegar útfærslur á þeim.

Námskeiðin verða haldin á Skelfiskmarkaðnum.

  • fimmtudaginn 24.janúar 20.30-22.30 – FULLT
  • föstudaginn 25.janúar 11.30-13.30 – NÝTT/LAUST
  • föstudaginn 25.janúar 14-16 – FULLT

Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á fridbjorn@mekka.is