Jacobs Creek Sparkling

Land: Ástralía
Framleiðandi: Pernod Ricard Ástralía
Hérað/svæði: Suður Ástralía
Þrúgur: Chardonnay og Pinot Noir
Litur: Strágulur
Ilmur: Opið vín þar sem að sítrus er áberandi í bland við ristaðar hnetur
Bragð: Ávaxtaríkt og bragðmikið freyðivín
Styrkur: 11,5%
Stærð flösku: 750 ml
Vörunúmer: 1150009
Vínbúðin: Smelltu hér

Tilvalið sem fordrykkur eða við önnur tilefni til fagnaðar.

SKU: 1150009 Category: