Terrunyo Sauvignon Blanc

Land: Chile
Framleiðandi: Concha y Toro
Hérað/svæði: Central dalur / Casablanca dalur
Þrúgur: Sauvignon Blanc
Litur: Ljóst og tært með smá grænni slikju
Ilmur: Opið og aðlaðandi þar sem að finna má ýmis krydd
Bragð: Frísklegt og kitlandi sítrus áberandi í bland við hunang í eftirbragði. Virkilega vandað vín
Styrkur: 13,5%
Stærð flösku: 750 ml
Vörunúmer: 3439057

Terrunyo Sauvignon Blanc er vín fyrir þá sem vilja bragðmikil og stór hvítvín.

SKU: 3439057 Category: