Chablis La Larme d’or

Land: Frakkland
Framleiðandi: LGCF Group
Hérað/svæði: Chablis
Þrúgur: Chardonnay
Litur: Fölgult
Ilmur: Þægilegur blómailmur með reyktum tónum
Bragð: Ríkulegt bragðmikið, feitt og þurrt
Styrkur: 12%
Stærð flösku: 750 ml
Vörunúmer: 2918009

Vínið hentar fullkomlega með góðum sjávarréttum og smellpassar t.d. með ostrum.

SKU: 2918009 Category: