G.H. Mumm Cordon Rouge Brut

Land: Frakkland
Framleiðandi: Pernod Ricard Frakkland
Hérað/svæði: Reims
Þrúgur: Pinot Noir (45%), Chardonnay (30%), Pinot Meunier (25%)
Litur: Hunangsgylltur
Ilmur: Karamella, hnetur og ristað brauð
Bragð: Ferskjur, apríkósur og ristað brauð
Stærð flösku: 375 ml, 750 ml
Vörunúmer: 1418003, 1418002

Hágæða kampavín sem hentar við öll tilefni.

SKU: 1418003 Categories: ,