Hunt’s Ruby

Land: Portúgal
Framleiðandi: Sogrape
Hérað/svæði: Douro
Þrúgur: Tinta Amarela , Tinta Barocca , Touriga Francesa , Touriga Nacional
Litur: Rúbínrautt
Ilmur: Rauð ber og plómur
Bragð: Sultuð brómber með góðri fyllingu og sætu
Styrkur: 19,5%
Stærð flösku: 750ml
Ljúffengt portvín sem hentar jafnt með ostum og eftirréttum.

Flokkur: