Vín í Veislur

 

Afmæli
Skoðaðu vöruúrvalið sem við höfum uppá að bjóða og hafðu síðan samband við sölumenn Mekka Wines & Spirits og þeir munu klára málið með þér.

Brúðkaup
Vínráðgjafar Mekka Wines & Spirits bjóða brúðhjónum, vínsmökkun fyrir stóra daginn. Hvert vínsmakk er sérhannað fyrir viðkomandi þannig að stóri dagurinn verði ógleymanlegur.

Veislur
Mekka Wines & Spirits hefur gríðalega mikið úrval af léttvínum, sterku áfengi og bjór. Wines & Spirits Mekka geta verið innan handar til að veita ráðgjöf um val á vínum og magni
sem þarf í allskonar veislur og mannfagnaði.

 

Hvað þarf mikið vín í veislur?
Í matarveislu má miða má við að tveir deili með sér einni 750 ml flösku af léttvíni. Með pinnamat eða við móttöku sem tekur 2-3 tíma er eðlilegt að reikna með að tveir deili með sér flösku af léttvíni.

Hvað eru mörg glös í flösku?
Oft er miðað við að úr venjulegri 750 ml flösku af léttu víni fáist 5 glös. Hvert glas jafngildir þá 150 ml af víni. Þessa viðmiðun má nota þegar vín er drukkið með mat

Sölumenn Mekka
Hafðu samband við sölumenn Mekka Wines & Spirits