NJÓTUM ÁFENGIS Í HÓFI

Mekka Wines & Spirits hefur alla tíð lagt ríka áherslu á samfélagslega
ábyrgð og virðingu gagnvart náttúru og samfélagi.
Í samstarfi við marga af stærstu vínframleiðendum heims er
það okkur mikilvægt að umgangast áfengi með reisn og virðingu.

Njótum áfengis í hófi
Mekka Wines & Spirits

Mekka Wines & Spirits og Pernod Ricard minna á
að akstur og áfengi eiga aldrei samleið.

EFTIR-EINN

Pernod-Ricard

mekka-logo