Mateus Rose

Land: Portúgal
Framleiðandi: Sogrape
Hérað/svæði: Ýmis svæði / Ýmis svæði
Þrúgur: Baga , Bastardo , Tinta Roriz , Touriga Nacional
Litur: Rósrauður
Ilmur: Jarðaber og ferskir ávextir
Bragð: Ferskt og létt ávaxtaríkt
Styrkur: 10%
Stærð flösku: 187 ml, 375 ml, 750 ml
Vörunúmer: 5216004, 5216003, 05216001

Léttfreyðandi rósavín frá portúgal.