American Whiskey Training

Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum Fimmtudaginn 25. Apríl. Þar mun Francesco Spenuso, Brand Ambassador fyrir North American Whiskey hjá Brown Forman, fræða okkur um Whiskey línu sína. Auk þess mun hann koma með skemmtilegar drykkjarhugmyndir sem verða að sjálfsögðu smakkaðar.

Sæta svínið - Kjallari
Námskeið 1 verður milli 14:00 -16:00
Námskeið 2 verður milli 20:30 – 22:30 

Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á fridbjorn@mekka.is