„IT‘S MY PARTY AND I CRY IF I WANT TO: AIMING FOR GREATNESS IN THE BAR INDUSTRY“.

Í samstarfi við Mekka Wines & Spirits og Bacardi mun Timo Janse halda fyrirlestur á Tipsy Bar&Lounge föstudaginn 5.apríl milli kl.15-16 sem kallast „IT‘S MY PARTY AND I CRY IF I WANT TO: AIMING FOR GREATNESS IN THE BAR INDUSTRY“.
 
Timo Janse er áhrifavaldur í kokteila heiminum, hann er eigandi Perfect Barshow og Amsterdam Cocktail Week. Einnig á hann frægu Amsterdam barina Flying Dutchmen Cocktails og Dutch Courage Cocktailbar. Mun hann koma með sinn innblástur á barsenuna og deila reynslu sinni í gegnum árin. Viðburður sem enginn veitingarmaður á að láta framhjá sér fara. 

Takmarkað pláss, skráning á fridbjorn@mekka.is 

Timo mun einnig standa vaktina á Apótekinu með Patrón Tequila Popup með innblástur frá Dutch Courage Cocktailbar á fimmtudeginum 4.apríl og svo um helgina á Tipsy bar&lounge með Bacardi PopUp með innblástur frá Flying Dutchmen Cocktails sem er á lista 63 af Top500 bars heims.