Gyllta glasið 2017

Keppnin um Gyllta Glasið var haldin í 13. sinn núna í mai.

Verðflokkur vínanna í keppninni í ár var frá 2.490 kr. til 3.500 kr

100 Vín voru blindsmökkuð af sérstakri dómnefnd sem Vínþjónasamtökin boðuðu til á Hótel Hilton Nordica. Mekka Wines & Sprits átti að þessu sinni fimm vín sem voru valin til að hljóta titilinn

Gyllta glasið 2017. Vínin eru eftirfarandi:

 

  • Hvítvín
  • Brancott Estate Sauvignon Blanc Letter Series 2016
  • Tommasi Le Rosse Pinot Grigio 2016

 

  • Rauðvín
  • Marques de Casa Concha Merlot 2014
  • Campo Viejo Gran Reserva 2010
  • Wyndham Bin 555 Shiraz  2014