Ný vara – Bacardi Razz and Up

Ný vara – Bacardi Razz and Up
Bacardi Razz þekkja íslendingar vel enda eitt vinsælasta bragðbætta rommið á markaðnum. Nú er kominn ný vara því við höfum bætt við í sölu Bacardi Razz and Up í 250 ml dós sem ætti að henta vel fyrir hverskyns viðburði og partý.
Bacardi Razz and Up er blanda af Bacardi Razz og 7Up. Áfengismagn er 5% og verðið er 409kr dósinn út úr Vínbúðinni.
Allar nánari upplýsingar gefur söludeild Mekka í síma 559-5600 eða í gegnum tölvupóstinn sala@mekka.is