Ný vara – Kopparberg Raspberry Light

Ný vara – Kopparberg Raspberry Light

Í mánuðinum byrjaði ný vara í Vínbúðinni en það er Kopparberg Raspberry Light í 250ml „slim“ dós sem er nýjung í þessum flokki og ekki skemmir verðið fyrir en dósin kostar 199k. úr hillum vínbúðarinnar

Íslendingar þekkja nú Kopparberg vel enda eitt elsta Cider vörumerki landsins og hefur verið frá fyrsta degi verið þekkt fyrir gæði.
Vörubreidd Kopparberg hefur þó stækkað vel á síðustu árum og er hægt að fá í dag hér á landi: Apple, Pear, Naked Apple, Strawberry & Lime, Elderflower & Lime, Raspberry Minta og svo núna Raspberry Light.

Á Kopparberg rætur sínar til Svíþjóðar og fær nafn sitt frá nafni bæjarins Kopparberg en eru svíarnir jafnheppinn og við íslendingar með hreint og gott vatn sem notað er í framleiðsluna sem augljóslega skilar sér í gæði drykkjanna.

Allar nánari upplýsingar gefur söludeild Mekka í síma 559-5600 eða í gegnum tölvupóstinn sala@mekka.is