St Patricks Day 17 Mars

Líkt og undanfarin ár eigum við von á Jameson Limited Edition flösku nú í mars.
Flaskan er sett á markað ár hvert til að fagna degi Heilags Patreks sem haldið er upp á þann 17. mars.
Dagur heilags Patreks er í sjálfu sér ekki haldinn hátíðlegur til að fagna Írlandi, heldur frekar anda fólksins sem býr þar. #BeOriginal er ætlað til þess að hvetja fólk til þess að hundsa hefðir og fagna þess í stað líkt og þeim listir þann 17. mars