Asahi SuperDry er kominn til Mekka W&S

Gleður okkur að tilkynna að Mekka Wines & Spirits hefur tekið við Asahi SuperDry bjórnum hér á landi. Asahi er eitt stærsta bjórvörumerki heims og kemur frá framleiðanda sem er þekktur fyrir gæði bæði í hráefnum og framleiðslu. Bjórinn er 5,2% í áfengismagni, fæst til að byrja með í 330ml glerflöskum og verður á listaverði 349kr.

Eins og stendur á flöskunni þá er „Asahi Japan‘s No1 beer“ og gleður okkur að bæta honum í fjölbreytt bjórúrval okkar ( https://www.mekka.is/voruflokkur/bjor/)  

Allar nánari upplýsingar gefur söludeild okkar í gegnum sala@mekka.is eða í síma 559-5600