Bombay Sapphire og Martini námskeið

Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum, þar sem Morgan Dubreuil Brand Ambassador Bombay Sapphire og Martini mun fræða okkur um sögu og sérstöðu vörumerkjanna og um leið sýna skemmtilegar útfærslur á þeim. 

Námskeiðin verða haldin á: 
•	Vinnustofu Kjarvals miðvikudaginn 23.nóv milli kl.20.30-22.30
•	Jungle Bar fimmtudaginn 24.nóv milli kl.14.00-16.00
Takmarkað sætapláss, svo vinsamlega staðfestið þátttöku á fridbjorn@mekka.is

Þessi námskeið eru öllum viðskiptavinum Mekka W&S að kostnarlausu.