Ný vefverslun Fever Tree

Fever Tree á Íslandi hefur opnað innkaupasíðuna Fevertree.is þar sem þú getur fengið alla þína uppáhalds Fever Tree drykki á einum stað

Gríðarlegur vöxtur hefur verið í þessu vörumerki undanfarin ár og miklar vinsældir á Fever Tree drykkjunum á veitinga og skemmtistöðum landsins.

Neytendur eru farnir að gera gríðarlega miklar kröfur um gæða drykki unna úr hágæða hráefni, því þar sem drykkur flestra er jú ¾ bland, af hverju ekki að nota það besta.

Mikið úrval drykkja er í boði og nú fyrir skemmstu bættust við tvær nýjar tegundir í vöruínuna það eru Fever Tree Lemon Tonic og Fever Tree Spciced Oranger Ginger Ale.

Heimasíðan: www.fevertree.is