Whiskey vefnámskeið

Á þessum breyttu tímum þá eru breytt vinnubrögð í mörgum fyrirtækjum. Í áfengisbransanum er enginn undantekning á því og mismunandi eru nálganirnar, sem dæmi ætlar Johan Bergström Nordic Brand Ambassador hjá Brown Forman að skella í vefnámskeið á 2 daga fresti til að fjalla um whiskey breidd Brown Formans (Woodford og Jack Daniels vörubreiddina). Tók hann eitt í dag sem er sýnilegt á síðunni hjá honum og verður næsta á fimmtudaginn kl.13

Verður þetta beint af hans samfélagsmiðlum, svo endilega bæta honum inn:
FB: https://www.facebook.com/johan.a.bergstrom
Insta: https://www.instagram.com/johanbergstromjd/

Kjörið tækifæri á þessum tíma samkomubandins að fylgjast með þessum meistara. Vonandi nýta sér sem flestir þetta.

Kveðja
Friðbjörn Pálsson
Vörumerkjastjóri
Mekka W&S